Byggingardeild

Starfsfólk Byggingardeild Launafls er að jafnaði 10-12 og starfa þ. á m. Húsasmíðameistari, húsasmiðir og nemar. Byggingardeildin sinnir allri almennri smíðavinnu m.a. viðgerðum, endurbótum og nýbyggingu.
Deildin tekur að sér bæði stór og smærri verkefni fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Starfsfólk deildarinnar hefur mikla reynslu og leggur mikla áherslu á vönduð vinnubrögð.

Deildin hefur yfir að ráða góðum tækjakosti m.a. vel útbúnum vinnubílum, skotbómulyftara, litla beltagröfu m. brotfleyg, steinsagir, plötusög og mikið af öðrum minni tækjum og verkfærum.

Undanfarin ár hefur byggingardeildin tekið að sér ýmis stór verkefni m.a. stækkun á Leikskólanum á Reyðarfirði, stækkun á Heilsugæslu Reyðarfjarðar, reisingu nýs íþróttahús á Reyðarfirði, þakskipti og margt fleira.

Fá tilboð

 


Byggingardeild
Austurvegur 20a
730 Reyðarfjörður
 

mán.-fös. 8:00-16:00


Verkstjóri

Ingvar Guðmundsson
s. 840-7227
ingvar@launafl.is

Aðstoðar verkstjóri
Marinó Óli Sigurbjörnsson
s. 825-4322
marino@launafl.is