öryggi • áreiðanleiki • virðing

Launafl ehf

 Allt sem þú þarft á einum stað 

Fréttir

Störf í boði

Störf í boði

Launafl ehf. óskar eftir að ráða í eftirfylgjandi störf - Rafvirkjameistari til að stýra rafmagnsdeild fyrirtækisins - Húsasmiður í fullt starf í byggingardeild fyrirtækisins

Nýtt íþróttahús

Nýtt íþróttahús

Föstudaginn 7. maí náðu vaskir sveinar byggingardeildar Launafls, ásamt  Krönum ehf. og Krossavík ehf., þeim merka áfanga að koma upp flestum límtréseiningunum fyrir nýtt íþróttahús á Reyðarfirði. Til lukku Fjarðabyggðarbúar! Nú hlýnar ykkur um hjartarætur, þó sumarið...

1. maí hlaup

1. maí hlaup

1. maí hlaup Launafls og Krabbameinsfélag Austfjarða fór fram sl. laugardag. Hlaupið var frá verslun Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð, alls 13,5 km. Sigurvegara má sjá hér að neðan. Karlaflokkur1. sæti: Kjartan Bragi Valgeirsson - 00:58:422. sæti: Sigurður...

Bifreiðaverkstæði lokar

Bifreiðaverkstæði lokar

Þann 1. mars 2021 lokaði bifreiðaverkstæði Launafls fyrir almenna þjónustu. Launafl þakkar viðskiptavinum sínum samferðina síðast liðin tíu ár.

Uppsteypa á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði

Uppsteypa á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði

Þann 12 janúar 2021 var undirritaður verksamningur á milli Launafls ehf og Fjarðabyggðar vegna uppsteypu og grunnlagnavinnu að nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði. Verkið hefst mjög fljótlega og eiga undirstöður undir límtréið að vera klárt um 20 mars nk.  Grunnlagnir og...

Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Launafl er framúrskarandi fyrirtæki 2019 samkvæmt mati Creditinfo. Launafl er því í fámennum hópi fyrirtækja á Íslandi sem hljóta þessa eftirsóknarverðu viðurkenningu. „Við erum glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki áttunda árið í röð. Þetta getum við...

Beint samband

Verslun: 414-9460
Skiptiborð: 414-9400

 

Kynningarmyndband

Fræðslumyndband: Ljósastaura