Fréttir

Laus störf hjá Launafli

Byggingardeild Launafl vantar liðtækan aðila í múrverk. Þarf ekki að vera lærður í faginu en verður að hafa unnið og starfað við múrverk. Starfið felst í að gera við múrskemmdir í kerskála Alcoa. Blikkdeild Launafl vantar vanan blikkara eða aðila sem unnið hefur við...

Íslandsmótið í málmsuðu í húsakynnum Launafls

Íslandsmótið í málmsuðu 2016 fór fram dagana 7. og 15. október sl. Þetta er í 23. skiptið sem að keppnin var haldin og að þessu sinni fór hún fram á þremur stöðum á landinu; í Reykjavík, á Akureyri og Reyðarfirði í húsakynnum Launafls. Keppt var í fjórum greinum:...

Þegar hugvitið er notað

Þessi kassabíll var smíðaður af Jóni Jónssyni og Jóhanni Þorsteinssyni, starfsmönnum Launafls, úr „álafgöngum”.Þetta sýnir hvað má gera þegar hugvitið er notað. Á meðfylgjandi mynd má sjá systkinin Jónþór Búra og Sigurey Björgu Jóhannsbörn en þau báru sigur úr býtum í...

Breytingar hjá Launafli

Bifreiðaverkstæði Þann 8. ágúst mun Egill Stefán Jóhannsson taka við sem verkstæðisformaður á bifreiðaverkstæði Launafls og óskum við honum alls besta í nýrri stöðu hjá félaginu. Um leið þökkum við Kristjáni Bóassyni, fráfarandi verkstæðisformanni, fyrir gott samstarf...

Heimsókn

Á dögunum kom 10. bekkur Grunnskólans á Reyðarfirði í heimsókn til okkar og fékk góða kynningu á Launafli ehf. Byrjað var á Óseyri 9 þar sem verkstjórar kynntu sínar deildir og svo var boðið upp á rúnstykki og farið yfir kynningu á félaginu. Að lokum var haldið út á...

Launaflshlaupið

Hið árlega Launaflshlaup var haldið 1. maí sl. Hlaupið var frá skrifstofu Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð. Góð þátttaka var í hlaupinu. Philip Vogler setti saman eftirfarandi vísur í tilefni dagsins. Snæfell til mín brosir blítt bláan yfir sjó. Í næsta firði...

Beint samband

Bifreiðaverkstæði: 414-9420
Verslun: 414-9460
Skiptiborð: 414-9400

 

Kynningarmyndband

Auglýsingar