Fréttir

Framúrskarandi fyrirtæki

Síðastliðin átta ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 2,2% fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá. Launafl hlýtur þessa viðurkenningu...

Stofnun Háskólaseturs Austfjarða

Í dag var undirritaður samstarfssamningur um stofnun Háskólasetur Austurlands í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Undirritunin fór fram í Tónlistarmiðstöð Austurlands. Launafl ehf er styrktaraðili að þessu verkefni, ásamt fjölmörgum öðrum fyrirtækjum og verður...

Verksamningur um endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Fjarðabyggð hefur undirritað verksamning við Launafl ehf um gagngerar endurbætur á eldri hluta Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar upp á tæpar 69 milljónir króna. Verkið hefst nú þegar en skiladagur er 15. október í haust. Verkið er fjölþætt en meðal verkliða er að leggja...

Launaflshlaup

Hið árlega Launaflshlaup fór fram 1. maí sl. Hlaupið var frá skrifstofu Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð, alls 13,5 km. Þrettán hlauparar tóku þá og sigurvegara má sjá á myndinni hér að ofan, f.v. Gísli Már Magnússon (2. sæti), Jóhanna Björk Magnúsdóttir (1....

Nýr körfubíll

Launafl hefur fest kaup áSkylift S46XDT körfubíl frá Bronto í Finnlandi, árgerð 2007. Bronto er talinn hafa ótvíræða kosti fram yfir aðra framleiðendur þar sem hann er búinn tveimur vökvatjökkum sitt hvoru megin á neðstu bómu sem gerir hann afar stöðugan og...

Framúrskarandi fyrirtæki

Samkvæmt styrkleikamati Creditinfo telst Launafl ehf vera Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Fellur Launafl þá í hóp 627 annarra íslenskra fyrirtækja af rúmlega 35.000 sem skráð eru í hlutafélagaskrá. Þetta er í fimmta skiptið sem okkur hlotnast viðurkenning frá...

Beint samband

Bifreiðaverkstæði: 414-9420
Verslun: 414-9460
Skiptiborð: 414-9400

 

Kynningarmyndband