Fréttir

Líkamsbeiting í starfi

Sonja Gísladóttir hjúkrunarfræðingur heimsótti Launafl og leiðbeindi starfsmönnum með líkamsbeitingu í starfi. Hélt hún fyrirlestur fyrir alla starfmenn og fór í kjölfarið í hverja deild fyrir sig og skoðaði vinnuaðstöðuna. Sonja kom með gagnlegar ábendingar um...

Ný beygjuvél

Blikkdeild Launafls ehf var að fá nýja plötubeygjuvél með rafdrifnu baklandi í hús í dag. Beygjuvélin mun stórbæta afköst og nýtingu þar sem gamla beygjuvélin tók 2,5 metra en þessi vél er tekur 3 metra plötur eða jafn mikið og plötuklippurnar. Launafl óskar...

Laus störf hjá Launafli

Byggingardeild Launafl vantar liðtækan aðila í múrverk. Þarf ekki að vera lærður í faginu en verður að hafa unnið og starfað við múrverk. Starfið felst í að gera við múrskemmdir í kerskála Alcoa. Blikkdeild Launafl vantar vanan blikkara eða aðila sem unnið hefur við...

Íslandsmótið í málmsuðu í húsakynnum Launafls

Íslandsmótið í málmsuðu 2016 fór fram dagana 7. og 15. október sl. Þetta er í 23. skiptið sem að keppnin var haldin og að þessu sinni fór hún fram á þremur stöðum á landinu; í Reykjavík, á Akureyri og Reyðarfirði í húsakynnum Launafls. Keppt var í fjórum greinum:...

Þegar hugvitið er notað

Þessi kassabíll var smíðaður af Jóni Jónssyni og Jóhanni Þorsteinssyni, starfsmönnum Launafls, úr „álafgöngum”.Þetta sýnir hvað má gera þegar hugvitið er notað. Á meðfylgjandi mynd má sjá systkinin Jónþór Búra og Sigurey Björgu Jóhannsbörn en þau báru sigur úr býtum í...

Breytingar hjá Launafli

Bifreiðaverkstæði Þann 8. ágúst mun Egill Stefán Jóhannsson taka við sem verkstæðisformaður á bifreiðaverkstæði Launafls og óskum við honum alls besta í nýrri stöðu hjá félaginu. Um leið þökkum við Kristjáni Bóassyni, fráfarandi verkstæðisformanni, fyrir gott samstarf...

Beint samband

Bifreiðaverkstæði: 414-9420
Verslun: 414-9460
Skiptiborð: 414-9400

 

Kynningarmyndband

Auglýsingar