Fréttir

Breytingar hjá Launafli

Bifreiðaverkstæði Þann 8. ágúst mun Egill Stefán Jóhannsson taka við sem verkstæðisformaður á bifreiðaverkstæði Launafls og óskum við honum alls besta í nýrri stöðu hjá félaginu. Um leið þökkum við Kristjáni Bóassyni, fráfarandi verkstæðisformanni, fyrir gott samstarf...

Heimsókn

Á dögunum kom 10. bekkur Grunnskólans á Reyðarfirði í heimsókn til okkar og fékk góða kynningu á Launafli ehf. Byrjað var á Óseyri 9 þar sem verkstjórar kynntu sínar deildir og svo var boðið upp á rúnstykki og farið yfir kynningu á félaginu. Að lokum var haldið út á...

Launaflshlaupið

Hið árlega Launaflshlaup var haldið 1. maí sl. Hlaupið var frá skrifstofu Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð. Góð þátttaka var í hlaupinu. Philip Vogler setti saman eftirfarandi vísur í tilefni dagsins. Snæfell til mín brosir blítt bláan yfir sjó. Í næsta firði...

Auglýsingar