Fréttir

Nýr körfubíll

Launafl hefur fest kaup áSkylift S46XDT körfubíl frá Bronto í Finnlandi, árgerð 2007. Bronto er talinn hafa ótvíræða kosti fram yfir aðra framleiðendur þar sem hann er búinn tveimur vökvatjökkum sitt hvoru megin á neðstu bómu sem gerir hann afar stöðugan og...

Framúrskarandi fyrirtæki

Samkvæmt styrkleikamati Creditinfo telst Launafl ehf vera Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Fellur Launafl þá í hóp 627 annarra íslenskra fyrirtækja af rúmlega 35.000 sem skráð eru í hlutafélagaskrá. Þetta er í fimmta skiptið sem okkur hlotnast viðurkenning frá...

Líkamsbeiting í starfi

Sonja Gísladóttir hjúkrunarfræðingur heimsótti Launafl og leiðbeindi starfsmönnum með líkamsbeitingu í starfi. Hélt hún fyrirlestur fyrir alla starfmenn og fór í kjölfarið í hverja deild fyrir sig og skoðaði vinnuaðstöðuna. Sonja kom með gagnlegar ábendingar um...

Ný beygjuvél

Blikkdeild Launafls ehf var að fá nýja plötubeygjuvél með rafdrifnu baklandi í hús í dag. Beygjuvélin mun stórbæta afköst og nýtingu þar sem gamla beygjuvélin tók 2,5 metra en þessi vél er tekur 3 metra plötur eða jafn mikið og plötuklippurnar. Launafl óskar...

Laus störf hjá Launafli

Byggingardeild Launafl vantar liðtækan aðila í múrverk. Þarf ekki að vera lærður í faginu en verður að hafa unnið og starfað við múrverk. Starfið felst í að gera við múrskemmdir í kerskála Alcoa. Blikkdeild Launafl vantar vanan blikkara eða aðila sem unnið hefur við...

Íslandsmótið í málmsuðu í húsakynnum Launafls

Íslandsmótið í málmsuðu 2016 fór fram dagana 7. og 15. október sl. Þetta er í 23. skiptið sem að keppnin var haldin og að þessu sinni fór hún fram á þremur stöðum á landinu; í Reykjavík, á Akureyri og Reyðarfirði í húsakynnum Launafls. Keppt var í fjórum greinum:...

Beint samband

Bifreiðaverkstæði: 414-9420
Verslun: 414-9460
Skiptiborð: 414-9400

 

Kynningarmyndband

Auglýsingar