Rafmagnsverkstæði

Við gerum við, smíðum og breytum – allt eftir þínum óskum.

Á rafmagnsverkstæðinu á Reyðarfirði starfa að jafnaði um tuttugu starfsmenn. Ásamt daglegum verkum í álveri Alcoa Fjarðaáls sinna starfsmennirnir fjölbreyttum verkefnum um allt Austurland.

Helstu verkefni

 • Almennar raflagnir
 • Kælitækjaviðgerðir
 • Smáspennukerfi
 • Töflusmíði
 • Varmadælur
 • Heimilistækjaviðgerðir
 • Rafeindavinna
 • Kvörðun mælitækja
 • Brunavarnakerfi og eftirlitsmyndavélar
 • HBC-Radiomatic fjarstýringar

 

Á rafmagnsverkstæðinu í Neskaupstað starfa að jafnaði þrír starfsmenn. Sinna þeir aðallega ýmsum rafviðgerðum í Neskaupstað og er t.d. einn fastur starfsmaður hjá S.V.N.

Helstu verkefni

 • Almennar raflagnir

 • Kælitækjaviðgerðir

 • Smáspennukerfi

 • Töflusmíði

 • Varmadælur

 • Heimilistækjaviðgerðir

 • Brunavarnakerfi

Dæmi um verkefni rafmagnsverkstæðisins.

Rafmagnsverkstæði
Austurvegi 20
730 Reyðarfjörður

Rafmagnsverkstæði
Hafnarbraut 10

740 Neskaupstaður

Virka daga kl. 8:00-16:00

Verkstjóri á Reyðarfirði
Svanur Freyr Jóhannson
s. 840-7235
svanur@launafl.is

Aðstoðaverkstjóri á Reyðarfirði
Sigurður Örn Sigurðsson
s. 895-3935
siggi@launafl.is

Verkstjóri í Neskaupstað
Hafsteinn Smári Þorvaldsson
s. 895-3931
hafsteinn@launafl.is