Öryggisráðgjöf

Við bjóðum upp á ráðgjöf við heildræna stjórnun umhverfis-, heilsu- og öryggismála.
Launafl býður upp á ráðgjöf í öryggismálum þar sem fer fram markviss greining á öryggisþáttum sem sniðin er óskum og þörfum viðskiptavina. Einnig er býður Launafl upp á ráðgjöf við heildræna stjórnun umhverfis-, heilsu- og öryggismála. Með því er stefna mótuð, markmið sett, úttektir gerðar, áhætta metin, ábyrgð og verkaskipting skilgreind og ráðist í fyrirbyggjandi aðgerðir. Markmiðið er að lágmarka slys og draga úr afleiðingum og áhættu áfalla.

Helstu verkefni

  • Áhættumat og -greining
  • Öryggis- og heilbrigðisstefna
  • Sala og skoðun fallvarnarbelta
  • Sala annars öryggisbúnaðar frá JSP
Öryggisráðgjöf
Hrauni 3
730 Reyðarfjörður

Virka daga kl. 8:00-16:00

Öryggisstjóri
Kristján Pálsson 
s. 840-7230
kp@launafl.is