Í byggingadeildinni eru starfsmenn með víðtæka reynslu af flestu sem við kemur almennri byggingastarfsemi.
Helstu verkefni
- Viðgerðir og endurbætur á húsum
- Uppsláttur, járnbingding og steypuvinn
- Klæðningar utan og innanhúss
- Uppsetning innréttinga og hurða
- Parketlögn og slípun