Þessi kassabíll var smíðaður af Jóni Jónssyni og Jóhanni Þorsteinssyni, starfsmönnum Launafls, úr „álafgöngum”.Þetta sýnir hvað má gera þegar hugvitið er notað.

Á meðfylgjandi mynd má sjá systkinin Jónþór Búra og Sigurey Björgu Jóhannsbörn en þau báru sigur úr býtum í kassabílarallíi á 230 ára afmæli Eskifjarðar.

Frett_agust_2016_3