Samkvæmt styrkleikamati Creditinfo telst Launafl ehf vera Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Fellur Launafl þá í hóp 627 annarra íslenskra fyrirtækja af rúmlega 35.000 sem skráð eru í hlutafélagaskrá. Þetta er í fimmta skiptið sem okkur hlotnast viðurkenning frá Creditinfo. Þetta er góður vitnisburður til starfsmanna Launafls um góðan árangur í starfi.