Síðastliðin átta ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 2,2% fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá.

Launafl hlýtur þessa viðurkenningu frá Creditinfo nú í sjötta sinn. Þetta er góður vitnisburður til starfsmanna Launafls um góðan árangur í starfi.

Frekari upplýsingar um greininguna má sjá á vef Creditinfo.