Bifreiðaverkstæði lokar

Bifreiðaverkstæði lokar

Þann 1. mars 2021 lokaði bifreiðaverkstæði Launafls fyrir almenna þjónustu. Launafl þakkar viðskiptavinum sínum samferðina síðast liðin tíu ár.
Uppsteypa á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði

Uppsteypa á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði

Þann 12 janúar 2021 var undirritaður verksamningur á milli Launafls ehf og Fjarðabyggðar vegna uppsteypu og grunnlagnavinnu að nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði. Verkið hefst mjög fljótlega og eiga undirstöður undir límtréið að vera klárt um 20 mars nk.  Grunnlagnir og...
Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Launafl er framúrskarandi fyrirtæki 2019 samkvæmt mati Creditinfo. Launafl er því í fámennum hópi fyrirtækja á Íslandi sem hljóta þessa eftirsóknarverðu viðurkenningu. „Við erum glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki áttunda árið í röð. Þetta getum við...
1. maí hlaup Launafls

1. maí hlaup Launafls

Hlaupið verður frá verslun Launafls að Óseyri 9 á Reyðarfirði að sundlaug Eskifjarðar, samtals 13,5 km. Hlaupið hefst kl. 11:00. Skokkarar verða ræstir 10:40. Frítt í sundlaugina á Eskifirði og boðið upp á kaffi og kleinur að loknu hlaupi. Verðlaun fyrir 1., 2. og 3....
Launafl fær Endurnýjaða B-vottun

Launafl fær Endurnýjaða B-vottun

Launafl ehf hefur fengið endurnýjaða B-vottun fram til ársins 2020. Sjá nánara í frétt á vef SI https://www.si.is/frettasafn/launafl-faer-endurnyjada-b-vottun Á myndinni sést Birkir Hauksson öryggis- og gæðastjóri og Magnús H. Helgason...

Jón hefur látið af störfum

Jón Gestsson lét af störfum í verslun Launafls ehf eftir 11 ára starf fyrir félagið og hefur enginn starfsmaður útbúið jafn margar vökvaslöngur fyrir aðila hér á svæðinu og aldrei hefur ein einasta slanga klikkað hjá Jóni. Það hefur alltaf verið klárt heitt kaffi kl 7...