Föstudaginn 7. maí náðu vaskir sveinar byggingardeildar Launafls, ásamt Krönum ehf. og Krossavík ehf., þeim merka áfanga að koma upp flestum límtréseiningunum fyrir nýtt íþróttahús á Reyðarfirði. Til lukku Fjarðabyggðarbúar! Nú hlýnar ykkur um hjartarætur, þó sumarið...
1. maí hlaup Launafls og Krabbameinsfélag Austfjarða fór fram sl. laugardag. Hlaupið var frá verslun Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð, alls 13,5 km. Sigurvegara má sjá hér að neðan. Karlaflokkur1. sæti: Kjartan Bragi Valgeirsson – 00:58:422. sæti:...