1. maí hlaup Launafls og Krabbameinsfélag Austfjarða fór fram sl. laugardag. Hlaupið var frá verslun Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð, alls 13,5 km. Sigurvegara má sjá hér að neðan.

Karlaflokkur
1. sæti: Kjartan Bragi Valgeirsson – 00:58:42
2. sæti: Sigurður Helgi Magnússon – 00:58:53
3. sæti: Þór Þórðarson – 00:58:57

 

Kvennaflokkur 
1. sæti: Þóra Jóna Árbjörnsdóttir – 1:08:54
2. sæti: Jóhanna Guðlaug Benediktsdóttir – 01:16:21
3. sæti: Elísabet Esther Sveinsdóttir – 01:19:58

 

Sigurvegarar í karlaflokki: (f.v.) Sigurður Helgi, Kjartan Bragi og Þór. 

Sigurvegarar í kvennaflokki: (f.v.) Elísabet Esther, Álfheiður Hjaltadóttir (fyrrum formaður Krabbameinsfélags Austfjarða) tók við verðlaunum f.h. Þóru Jónu sem þurfti að drífa sig á körfuboltamót og Jóhanna Guðlaug. 

Hlauparar (f.v.): Jóhanna Guðlaug Benediktsdóttir, Elísabet Esther Sveinsdóttir, Tinna Hrönn Smáradóttir, Lísa Björk Bragadóttir og Guðrún Lovísa Ólafsdóttir.

Hlauparar (f.v.): Valur Þórsson, Kjartan Bragi Valgeirsson, Sigurðu Helgi Magnússon, Jóhann Eðvald Benediktsson, Þór Þórðarson og Þóra Jóna Árbjörnsdóttir.

Þóra Jóna Árbjörnsdóttir.