Mánudaginn 2. maí sl. skrifaði Launafl ehf og Fjarðabyggð undir verksamning vegna fyrsta verkhluta á viðbygging við Leikskólann Dalborg Eskifirði. Stefnt er á að framkvæmdir hefjist í byrjun júní og verði lokið 31.5.2023. Magnús H. Helgason framkvæmdastjóri Launafls...
Hér eru úrslitin úr 1.maí hlaupi Launafls og Krabbameinsfélags Austfjarða. Hlaupið var frá verslun Launafls á Reyðarfirði að sundlaug Eskifjarðar yfir Hólmaháls 13,5 km vegalengd. Góð þátttaka var í hlaupinu miðað við veðrið, því það var austan strekkingur og kuldi,...