Nýtt íþróttahús

Nýtt íþróttahús

Föstudaginn 7. maí náðu vaskir sveinar byggingardeildar Launafls, ásamt  Krönum ehf. og Krossavík ehf., þeim merka áfanga að koma upp flestum límtréseiningunum fyrir nýtt íþróttahús á Reyðarfirði. Til lukku Fjarðabyggðarbúar! Nú hlýnar ykkur um hjartarætur, þó sumarið...
1. maí hlaup

1. maí hlaup

1. maí hlaup Launafls og Krabbameinsfélag Austfjarða fór fram sl. laugardag. Hlaupið var frá verslun Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð, alls 13,5 km. Sigurvegara má sjá hér að neðan. Karlaflokkur1. sæti: Kjartan Bragi Valgeirsson – 00:58:422. sæti:...