Uppsteypa á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði

Uppsteypa á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði

Þann 12 janúar 2021 var undirritaður verksamningur á milli Launafls ehf og Fjarðabyggðar vegna uppsteypu og grunnlagnavinnu að nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði. Verkið hefst mjög fljótlega og eiga undirstöður undir límtréið að vera klárt um 20 mars nk.  Grunnlagnir og...