Viðbygging leikskóla

Viðbygging leikskóla

Þann 7. desember sl. var skrifað undir samning  milli Launafls ehf og Fjarðabyggðar um nýja viðbyggingu við Leikskólann Lyngholt  á Reyðarfirði. Um er að ræða 390 m2 stækkun , auk breytinga innahúss.   Byrjað verður á verkinu í byrjun janúar 2019 og verklok eru áætluð...