Samningur um viðbyggingu

Samningur um viðbyggingu

Þann 21. nóvember sl. var skrifað undir samning á milli Launafls ehf og Fjársýslu ríkisins um nýja viðbyggingu við Heilsugæslustöðina á Reyðarfirði. Um er að ræða 276 m2 timburhús á steyptum sökkli. Byrjað var að grafa fyrir grunni 23. nóvember sl. og verklok eru...
Framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtæki

Launafl er stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2018 frá Creditinfo en einungis 2% fyrirtækja á Íslandi hlutu viðurkenninguna þetta árið. Þetta er sjöunda árið í röð sem Launafl hlýtur viðurkenninguna. Þessi árangur undirstrikar...