Verksamningur um endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Verksamningur um endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Fjarðabyggð hefur undirritað verksamning við Launafl ehf um gagngerar endurbætur á eldri hluta Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar upp á tæpar 69 milljónir króna. Verkið hefst nú þegar en skiladagur er 15. október í haust. Verkið er fjölþætt en meðal verkliða er að leggja...
Launaflshlaup

Launaflshlaup

Hið árlega Launaflshlaup fór fram 1. maí sl. Hlaupið var frá skrifstofu Launafls á Reyðarfirði yfir á Eskifjörð, alls 13,5 km. Þrettán hlauparar tóku þátt og sigurvegara má sjá á myndinni hér að ofan, f.v. Gísli Már Magnússon (2. sæti), Jóhanna Björk Magnúsdóttir (1....