Líkamsbeiting í starfi

Líkamsbeiting í starfi

Sonja Gísladóttir hjúkrunarfræðingur heimsótti Launafl og leiðbeindi starfsmönnum með líkamsbeitingu í starfi. Hélt hún fyrirlestur fyrir alla starfmenn og fór í kjölfarið í hverja deild fyrir sig og skoðaði vinnuaðstöðuna. Sonja kom með gagnlegar ábendingar um...