Íslandsmótið í málmsuðu í húsakynnum Launafls

Íslandsmótið í málmsuðu í húsakynnum Launafls

Íslandsmótið í málmsuðu 2016 fór fram dagana 7. og 15. október sl. Þetta er í 23. skiptið sem að keppnin var haldin og að þessu sinni fór hún fram á þremur stöðum á landinu; í Reykjavík, á Akureyri og Reyðarfirði í húsakynnum Launafls. Keppt var í fjórum greinum:...