Þessi kassabíll var smíðaður af Jóni Jónssyni og Jóhanni Þorsteinssyni, starfsmönnum Launafls, úr „álafgöngum”.Þetta sýnir hvað má gera þegar hugvitið er notað. Á meðfylgjandi mynd má sjá systkinin Jónþór Búra og Sigurey Björgu Jóhannsbörn en þau báru sigur úr býtum í...
Bifreiðaverkstæði Þann 8. ágúst mun Egill Stefán Jóhannsson taka við sem verkstæðisformaður á bifreiðaverkstæði Launafls og óskum við honum alls besta í nýrri stöðu hjá félaginu. Um leið þökkum við Kristjáni Bóassyni, fráfarandi verkstæðisformanni, fyrir gott samstarf...