Hlaupið verður frá verslun Launafls að Óseyri 9 á Reyðarfirði að sundlaug Eskifjarðar, samtals 13,5 km. Hlaupið hefst kl. 11:00. Skokkarar verða ræstir 10:40. Frítt í sundlaugina á Eskifirði og boðið upp á kaffi og kleinur að loknu hlaupi. Verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti hjá báðum kynum.

Skráning hjá Birki: birkir@launafl.is eða á staðnum.