Tæknideildin stýrir verkefnum og aðstoðar viðskiptavini við útfærslu hugmynda. Hjá deildinni starfa verkefnastjórar, vél- og orkutæknifræðingar og öryggisfræðingur/stjóri. Deildin er búin helsta tölvu- og hugbúnaði, þ.m.t. AutoCad og Inventor. Hjá Launafli eru tveir starfsmenn með Responsible Welding Coordinator vottun og tveir starfsmenn með sjónskoðunarréttindi á suðum (PCN Level 2 Weld Inspection).
Helstu verkefni
- Verkefnastjórnun
- Hönnun og teikning
- Efnisval
- Rekstur og uppgjör verka
- Sérhæfing í stórum gaskerfum
- Ráðgjöf við suðuframkvæmdir
mán.-fös. 8:00-16:00
Verkefnastjórar
Kristján Pálsson
s. 695-0519
kp@launafl.is
Kristján Pálsson
s. 695-0519
kp@launafl.is
Kristjón Sigurbergsson
s. 865-2824
kristjon@launafl.is