Bifreiðaverkstæðið býður upp á almenna þjónustu fyrir fólksbíla auk þess að þjónusta bílaflota Launafls. Verkstæðið er vel tækjum búið og starfsmenn hafa yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af þjónustu við bifreiðaeigendur.
Helstu verkefni
- Almenn viðhaldsþjónusta, bæði fyrir jepplinga og fólksbíla
- Dekkjaþjónusta og -sala