Byggingadeild

Við smíðum, bætum og breytum – allt eftir þínum óskum.

Í byggingadeildinni eru starfsmenn með víðtæka reynslu af flestu sem við kemur almennri byggingastarfsemi.

Helstu verkefni

  • Viðgerðir og endurbætur á húsum
  • Uppsláttur, járnbingding og steypuvinn
  • Klæðningar utan og innanhúss
  • Uppsetning innréttinga og hurða
  • Parketlögn og slípun

Dæmi um verkefni byggingadeildarinnar.

Byggingadeild
Austurvegi 20a
730 Reyðarfjörður

mán.-fim. 8:00-18:00
fös. 8:00-16:00

Verkstjóri
Snævar Guðmundsson
s. 840-7227
snaevar@launafl.is

Aðstoðarverkstjóri
Marinó Óli Sigurbjörnsson
s. 825-4322
marino@launafl.is